Skátafélagið Vífill

Útieldun drekaskáta

Drekar voru með útieldun á fundinum sínum. Þau eru búin að vera að vinna að færnimerkinu Neisti. Þau lærðu á síðasta fundi um hvernig eigi að nota eldspýtu til að kveikja eld, að þekkja hætturnar sem skapast við opinn eld og hvernig skal haga sér í kringum eld. Á fundinum í dag fóru þó svo út og kveiktu í sameiningu eld í eldskál og grilluðu sykurpúða.