Skátafélagið Vífill

Útilífsskóli Vífils 2016

Þá hefur skráning á sumarnámskeið Vífils hafist. Námskeiðin verða að sjálfsögðu á sínum stað þetta sumarið og geta allir krakkar á aldrinum 7-12 ára valið á milli ævintýra- og smíðanámskeiða. Valið getur þó verið erfitt og er bókstaflega ekkert því til fyrirstöðu að krakkar mæti á bæði námskeiðin. Við hvetjum þó alla til að gera hug sinn upp sem fyrst þar sem ásókn í námskeiðin hefur aukist frá ári til árs og því hægt að gera ráð fyrir sömu vinsældum í ár.

Hervald Rúnar og Thelma Rún munu sjá um útilífsskólann í ár og er hægt að nálgast allar frekari upplýsingar hjá þeim á sumar@vifill.is, eða á vefsvæði sumarnámskeiðana.

[button link=“http://vifill.is/skatastarf-2/sumarnamskeid/“ color=“green“ size=“small“ stretch=““ type=““ shape=““ target=“_self“ title=“Skráning á sumarnámskeið Víflls 2016″ gradient_colors=“|“ gradient_hover_colors=“|“ accent_color=““ accent_hover_color=““ bevel_color=““ border_width=“1px“ icon=““ icon_divider=“yes“ icon_position=“left“ modal=““ animation_type=“0″ animation_direction=“down“ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ alignment=“left“ class=““ id=““]Sumarnámskeið Vífils 2016[/button]