Skátafélagið Vífill

Month: nóvember 2014

Forsetamerkishafar úr Vífli

Átta rekkaskátar fá Forsetamerkið Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti 16 rekkaskátum Forsetamerkið við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju laugardaginn 4. október. Átta úr þessum hópi eru skátar í skátafélaginu Vífli í Garðabæ. „Að fá Forsetamerkið er lokatakmark skátastarfs Rekkaskátans og leiðin þangað er gefandi, þroskandi og skemmtileg fyrir rekkaskátann. Skátastarf rekkaskáta er fjölbreytt og þar …

Forsetamerkishafar úr Vífli Read More »

Vífill gegn einelti

Foringjar fræðast um mikilvæg málefni Í skátafélaginu Vífli er lögð áhersla á að foringjar séu vel undirbúnir undir starf sitt og eigi kost á námskeiðum sem efla þá. Á foringjaráðsfundi í október sl. fengu þeir kynningu á eineltisáætluninni Gegn einelti í Garðabæ. Áætlunin hefur verið í notkun í grunnskólum bæjarins um langt árabil og geta …

Vífill gegn einelti Read More »

Frábær félagsútilega

Í Bláfjöllum voru ýmsar kynjaverur á ferli um helgina. Þar voru á verð vaskir skátar úr Vífli íkæddir allskyns hræðilegum búningum. Þema útilegunnar var Hrekkjavaka og voru ýmsir hrekkir kallaðir fram. Skátarnir spreyttu sig á margvíslegum verkefnum og nutu útiveru. Kennda var slysaförðun og má sjá sýnishorn á meðgylgjandi myndum. Kokkarnir voru hrekktir því borinn …

Frábær félagsútilega Read More »