Skátafélagið Vífill

apríl 2015

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Hefðbundin hátíðarhöld Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá Vífils. Sumardagurinn fyrsti er um leið afmælisdagur félagsins, en félagið var stofnað á þessum degi árið 1967 og verður því 48 ára á þessu ári. Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13 Dagurinn hefst með

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »