Skátafélagið Vífill

Month: febrúar 2016

Fimmtudagssveit fálkaskáta hreiðrar um sig

Fálkasveit fimmtudaga ákvað að taka sitt herbergi í Jötunheimum í gegn og hanna það algjörlega eftir sínu höfði. Síðasta fimmtudag var því unnið hörðum höndum með pensli og sköpunargáfunni og var niðurstaðan ekki af verri endanum. Í kjölfarið var farið með húsgögn í góða hirðinn og má því segja að framkvæmdirnar marki nýtt upphaf hjá …

Fimmtudagssveit fálkaskáta hreiðrar um sig Read More »

Aðalfundur skátafélagsins Vífils 24.2. 2016

Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.00 í Jötunheimum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Kosning tveggja stjórnarmanna. Kosning skoðunarmanns reikninga Starfsáætlun ársins 2016 lögð fram Fjárhagsáætlun ársins 2016 lögð fram Önnur mál Til fundarins eru …

Aðalfundur skátafélagsins Vífils 24.2. 2016 Read More »

Skráning á Landsmót 2016; skráningargjöld hækka á næstunni

Við viljum minna alla Vífla á að 15. febrúar hækka skráningargjald á Landsmót um 5%. Nú fer því hver að verða síðastur að skrá sig á www.landsmot.is áður en verðið hækkar. Við viljum einnig benda á að hægt er að skipta skráningargjaldinu upp í fleiri en eina greiðslu. Hægt er að nálgast upplýsingar um fyrirkomulagið …

Skráning á Landsmót 2016; skráningargjöld hækka á næstunni Read More »