Skátaárið fer af stað

Önnur fundarvika skátaársins hófst í dag á fundi dróttskáta. Fyrsta vikan gekk auðvitað vel fyrir sig og var gaman að sjá blöndu af nýjum og kunnuglegum andlitum. Nýja félagatalið ætti að vera farið að virka eðlilega eftir einhverja byrjunarörðugleika. Því ætti hin formlega skráning í félagið að virka núna og má finna hlekk á hana …

Skátaárið fer af stað Read More »