Skátafélagið Vífill

Landsmót Skáta 2024

Landsmót Skáta 2024 fer fram á Úlfljótsvatni 12.-19. júlí 2024.
Þema mótsins er Ólíkir heimar sem flokkast í Bergheima, Jurtaheima, Loftheima, Eldheima og Vatnaheima.
Við í Vífli tilheyrum Loftheimum ásamt vinum okkar í Hraunbúum, Ægisbúum og Heiðabúum.

HÉR er hægt að finna upplýsingar um fararstjórn Vífils.

HÉR er hægt að finna útbúnaðarlista fyrir mótið þegar nær dergur.