Skátafélagið Vífill

Month: apríl 2017

50 ára afmæli

50 ára afmæli Vífils var fagnað á sumardaginn fyrsta með hefðbundnum hætti og hátíðlegum blæ. Í skátamessu flutt ávörp Ágúst Þorsteinsson heiðursfélagi og Guðbjörg Lilja Sveinsdóttir skátaforingi. Skrúðagangan lagði af stað í hríðarbil og var gengið að Hofsstaðaskóla þar sem blásarasveitin lék nokkur lög. Bjarni töframaður skemmti gestum og nemendur úr 5. og 6. bekk …

50 ára afmæli Read More »