Skátafélagið Vífill

Björn Hilmarsson

Aðalfundur Vífils

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 21. febrúar sl. Fundurinn var vel sóttur og mætti m.a. varaskátahöfðingi fyrir hönd BÍS og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti, fluttar skýrslur, ársreikingar og starfsáætlun næsta starfsárs yfirfarin. Árskýrsluna má lesa hér. Breytingar urðu á forystu félagsins. Thelma Rún van Erven tók við sem …

Aðalfundur Vífils Read More »

Fjölskyldudagur Vífils 9.9.2018

Skátafélagið Vífill býður til fjölskyldudags sunnudaginn 9. september í Jötunheimum. Allir eru velkomnir á opið hús frá klukkan 13.00-16.00 þar sem skátastarfið verður kynnt. Hægt verður að prófa kassaklifur, ýmsar skátaþrautir og útieldun. Einnig verður boðið upp á kaffi, kakó og kleinur. Skátaforingjar Vífils verða á svæðinu og geta svarað öllum spurningum um skátastarfið. Skátafundir …

Fjölskyldudagur Vífils 9.9.2018 Read More »

Hreinsunarvika Vífils

Nú er í tísku að fara út og „plokka“ þ.e. týna upp rusl í umhverfinu. Við í Vífli erum engir eftirbátar í því. Í tilefni sumarkomunnar og hreinsunarátaks í Garðabæ ætlum við að taka til hendinni við Jötunheima og nánasta umhverfi. Hver sveit hreinsar ákveðið svæði á skátafundi vikuna 24. – 30. apríl. Foreldrar dreka- …

Hreinsunarvika Vífils Read More »

Skátaþing 2018

Skátaþing fer fram dagana 6. – 7. apríl 2018 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á skátaþingi sitja fulltrúar allra skátafélaga á landinu auk annarra gesta. Stjórn bandalags íslenskra skáta flytur skýrslu sína og starfsáætlun. Kosið er í embætti og rætt um ýmis mál er varða skátastarf í landinu. Vífill á þrjá fulltrúa í stjórn BÍS og …

Skátaþing 2018 Read More »

Sumardagurinn fyrsti

Sumardeginum fyrsta verður fagnað fimmtudaginn 19. apríl n.k. Hátíðarhöldin verða í umsjá skátafélagsins Vífils eins og venja er. Dagskráin verður með hefðbundu sniði og hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13.00. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 og verður gengið að Hofsstaðaskóla. Þar mun Blásarasveit tónlistarskólans leika nokkur lög. Rappararnir Jói P og Króli skemmta gestum sem …

Sumardagurinn fyrsti Read More »

Kynning á World Jamboree 2019

Mánudaginn 5. mars kl. 19.30. Verður haldinn kynningarfundur um alheimsmót skáta, World Jamboree sem halfið verður í Virgínufylki í Bandaríkjunum sumarið 2019. Jóhanna Björg og Ásgeir fararstjórar fyrir Íslands hönd kynna mótið og veita allar upplýsingar. Fundurinn er ætlaður skátum og foreldrum þeirra. Þeir skátar sem fæddir eru á bilinu 22. júní 2001 og 21. júlí …

Kynning á World Jamboree 2019 Read More »

Ársskýrsla Vífils 2017

Á aðalfundi Vífils sem fram fór miðvikudaginn 28. febrúar var ársskýrsla ársins 2017 samþykkt.  Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári. Hver skátasveit segir frá starfi sínu og raktir eru helstu viðburðir í n.k. dagbókarformi. Birtar eru fjöldatölur og fjallað um sumarnámskeiðin. Skýrsluna prýða myndir úr starfinu. Ársskýrsla Vífils 2017

Aðalfundur 2018

Aðalfundur skátafélagsins Vífils verður haldinn miðvikudaginn 28. febrúar n.k. kl. 20.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt almennum umræðum um starfið. Allir velkomnir á fundinn.

Öflugir leiðtogar

Skátafélagið Vífill á alltaf öfluga þátttakendur á Gilwellnámskeiðunum. Gilwell er æðsta leiðtogaþjálfun innan skátahreyfingarinnar. Þessir luku þjálfun og fengu einkennin sín á dögunum, brúnan klút, hnút og tvær s.k. skógarperlur.