Fjölskyldudagur Vífils 9.9.2018

Skátafélagið Vífill býður til fjölskyldudags sunnudaginn 9. september í Jötunheimum. Allir eru velkomnir á opið hús frá klukkan 13.00-16.00 þar sem skátastarfið verður kynnt. Hægt verður að prófa kassaklifur, ýmsar skátaþrautir og útieldun. Einnig verður boðið upp á kaffi, kakó og kleinur. Skátaforingjar Vífils verða á svæðinu og geta svarað öllum spurningum um skátastarfið. Skátafundir …

Fjölskyldudagur Vífils 9.9.2018 Read More »