Skátafélagið Vífill

Ársskýrsla Vífils 2017

Á aðalfundi Vífils sem fram fór miðvikudaginn 28. febrúar var ársskýrsla ársins 2017 samþykkt.  Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári. Hver skátasveit segir frá starfi sínu og raktir eru helstu viðburðir í n.k. dagbókarformi. Birtar eru fjöldatölur og fjallað um sumarnámskeiðin. Skýrsluna prýða myndir úr starfinu. Ársskýrsla Vífils 2017