Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Vífils var haldinn 20. febrúar síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári og nýir stjórnarmeðlimir kosnir ásamt nýjum félagsforingja.Félagið þakkar Thelmu Rún, Hjálmari Hinz og Guðbjörgu Lilju fyrir vel unnin störf býður Jónatan, Jakob, Auði og Björn velkomin í stjórn. Stjórn Vífils að loknum aðalfundi 2023 er þannig skipuð: Félagsforingi: Jónatan …

Aðalfundur 2023 Read More »

Komdu í skátana!

Skráning opnar 23.ágúst 2022 á www.sportabler.com/shop/vifill Fyrstu skátafundirnir á þessari önn eru :Drekaskátar 7-9 ára – Þriðjudagur 6.september kl. 17:00-18:30Fálkaskátar 10-12 ára – Miðvikudagur 7.september kl. 17:00-19:00Dróttskátar 13-15 ára – Þriðjudagur 6.september kl. 20:00-22:00Rekkaskátar 16-18 ára – Fimmtudagur 8.september kl. 20:00-22:00 Hlökkum til að sjá ykkur!

Sumarnámskeið 2022

Opið er fyrir skráningu á sumarnámskeið Vífils 2022 HÉR Námskeiðsvikur: Ævintýranámskeið 1. 13.-16. júní 2022** Ævintýranámskeið 2. 20.-24. júní 2022 Ævintýranámskeið 3. 27. júní -1. júlí 2022 Ævintýranámskeið 4. 4.-8. júlí 2022 Ævintýranámskeið 5.* 11.-15. júlí 2022 Ævintýranámskeið 6. * 2.-5. ágúst 2022** Ævintýranámskeið 7.* 8.-12. ágúst 2022 Smíðanámskeið 1. 13.-16.júní 2022** Smíðanámskeið 2. 20.-24. …

Sumarnámskeið 2022 Read More »

Sumardagurinn fyrsti 2022

Sumardagurinn fyrsti 2022

Nú getum við loksins haldið aftur almennilega upp á sumardaginn fyrsta! Hátíðarhöldin hefjast kl. 13 með skátamessu í Vídalínskirkju. Svo að messu lokinni fjölmennum við í skrúðgöngu sem leggur af stað kl. 14:00 frá Vídalínskirkju og endar í Miðgarði, nýju íþróttamiðstöðinni, þar sem skemmtidagskrá hefst. Skátafélagið Vífill býður alla velkomna að taka þátt í hátíðarhöldunum! …

Sumardagurinn fyrsti 2022 Read More »

Aðalfundur Vífils

Aðalfundur Vífils var haldinn 22. febrúar síðastliðinn á afmælisdegi stofnanda hreyfingarinnar, Baden Powells. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári sem einkenndist af miklum Covid takmörkunum. Þrátt fyrir það var haldið úti öflugu starfið yfir allt árið og um sumarið var farið á skátamót á Úlfljótsvatni.Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins en …

Aðalfundur Vífils Read More »

Ratleikur í tilefni af sumardeginum fyrsta! 🌞💐

Skátafélagið Vífill sendir öllum skátum sumarkveðjur í tilefni sumardagsins fyrsta.Í ár falla hátíðarhöldin okkar niður, en þess í stað bjuggum við til skemmtilegan ratleik með verkefnum á víð og dreif um bæinn fyrir skáta og aðstandendur. Ratleikurinn er unnin í snjallsímum í gegnum smáforritið „Actionbound“ og hægt er að hlaða því niður bæði fyrir Android …

Ratleikur í tilefni af sumardeginum fyrsta! 🌞💐 Read More »