Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill

Sumardagurinn fyrsti 2022

Sumardagurinn fyrsti 2022

Nú getum við loksins haldið aftur almennilega upp á sumardaginn fyrsta! Hátíðarhöldin hefjast kl. 13 með skátamessu í Vídalínskirkju. Svo að messu lokinni fjölmennum við í skrúðgöngu sem leggur af stað kl. 14:00 frá Vídalínskirkju og endar í Miðgarði, nýju íþróttamiðstöðinni, þar sem skemmtidagskrá hefst. Skátafélagið Vífill býður alla velkomna að taka þátt í hátíðarhöldunum! …

Sumardagurinn fyrsti 2022 Read More »

Aðalfundur Vífils

Aðalfundur Vífils var haldinn 22. febrúar síðastliðinn á afmælisdegi stofnanda hreyfingarinnar, Baden Powells. Á fundinum var farið yfir starfið á síðasta ári sem einkenndist af miklum Covid takmörkunum. Þrátt fyrir það var haldið úti öflugu starfið yfir allt árið og um sumarið var farið á skátamót á Úlfljótsvatni.Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins en …

Aðalfundur Vífils Read More »

Ratleikur í tilefni af sumardeginum fyrsta! 🌞💐

Skátafélagið Vífill sendir öllum skátum sumarkveðjur í tilefni sumardagsins fyrsta.Í ár falla hátíðarhöldin okkar niður, en þess í stað bjuggum við til skemmtilegan ratleik með verkefnum á víð og dreif um bæinn fyrir skáta og aðstandendur. Ratleikurinn er unnin í snjallsímum í gegnum smáforritið „Actionbound“ og hægt er að hlaða því niður bæði fyrir Android …

Ratleikur í tilefni af sumardeginum fyrsta! 🌞💐 Read More »

Útilífsskóli Vífils 2021

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní, júlí og ágúst verða Ævintýra- og Smíðanámskeið. Ævintýranámskeið (7-12 ára)Farið er …

Útilífsskóli Vífils 2021 Read More »

Dagsferðir dreka- og fálkaskáta

Dreka- og fálkaskátasveitir Vífils fóru báðar í dagsferð síðastliðna helgi. Drekaskátarnir fóru í göngu í Heiðmörk og Fálkaskátarnir fóru í fjöru- og kanó ferð á Álftanes.Drekaskátarnir hittust í Heiðmörk og gengu að gömlu Vífilsbúð. Þar fóru þau í skátaleiki, grilluðu pyslur í hádeginu, gengu um svæðið og fengu sér kakó í varðeldalautinni hjá Vífilsbúð áður …

Dagsferðir dreka- og fálkaskáta Read More »

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00

Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 20:00 í Jötunheimum og á zoom Dagskrá:  Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur sveita Skýslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist Kosning stjórnarmanna Til endurkjörs eru félagsforingi, meðstjórnandi, gjaldkeri og ritari. Thelma Rún van Erven …

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00 Read More »