Skátafélagið Vífill

Félagsútilega Vífils

Víflar fóru í félagsútilegu um liðna helgi þar sem ýmislegt var brallað. Skátarnir fóru í kvöldleik á föstudagskvöldinu, póstaleik, hike og næturleik á laugardag og svo voru haldnir Hálandaleikar Vífils á sunnudeginum.
Einnig voru nýjir skátar vígðir inní sveitarnar.
Stanslaust stuð alla helgina!