Skátafélagið Vífill

Jólabingó Vífils

Hið árlega jólabingó Skátafélagsins Vífils

verður haldið þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 18:00 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7. 

 Bingóið er í umsjá Dróttskátasveitar félagsins Fenris.

Mikið úrval veglegra vinninga er í boði og kostar bingóspjaldið 500 kr. 3 spjöld kosta 1000 kr. og 5 spjöld 1500 kr.

Gert verður stutt hlé og seld pizza og drykkur á vægu verði.

Vonumst til þess að sjá sem flesta skáta og gesti þeirra.

Hér er linkur á viðburðinn; https://www.facebook.com/events/1865233517140487/