Afmælisútilega Vífils

Um liðna helgi fóru vaskir skátar úr skátafélaginu Vífli í árlega félagsútilegu. Að þessu sinni var dvalið í skála í Bláfjöllum. Yngstu skátarnir, drekaskátar, komu í dagsferð en aðrir aldurshópar gistu tvær nætur. Þema útilegunnar var afmæli enda fagnar félagið 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Dagskrá útilegunnar var mjög fjölbreytt og fór fram …

Afmælisútilega Vífils Read More »