Skátafélagið Vífill

Útilífsskóli

Útilífsskóli Vífils þakkar fyrir sig

Fyrir hönd skátafélagsins Vífils viljum við þakka öllum þeim duglegu og skemmtilegu krökkum sem sóttu námskeið útilífsskóla Vífils í sumar. Bæði foringjum og skólastjórum fannst samveran gefandi og ánægjuleg og vonumst við til að tilfinning foreldra sem og krakka sé sú sama. Ásókn var góð, veðrið ekki verra og allir krakkar hressir. Við vonumst til …

Útilífsskóli Vífils þakkar fyrir sig Read More »

Sólin tekur virkan þátt í sumarstarfinu

Fyrir tveimur vikum áttu undur og stórmerki sér stað þegar sólin ákvað að gerast fastagestur á námskeiðunum. Veðrið hefur leikið við krakkana undanfarið og gert allt gott enn betra. Fyrir utan hinar hefðbundnu kofasmíðar höfum við einnig farið í klettaklifur, skoðað þyrlur Landhelgisgæslunnar og farið í útilegu í Heiðmörk. Nú er fjórða vika skólans að …

Sólin tekur virkan þátt í sumarstarfinu Read More »