Skátafélagið Vífill

Tilraunafundur drekaskáta

Drekaskátar voru með tilraunafund í dag, þau bjuggu til töframjólk, lava lampa, sítrónu eldfjall og létu tepoka fljúga. Svo fóru þau út í leiki í góða veðrinu.
Þetta var mjög fjörugur og skemmtilegur fundur hjá þeim!