Skátafélagið Vífill

Month: september 2017

Forsetamerki 2017

Síðastliðin laugardag var hin árlega afhending Forsetamerkis skátahreyfingarinnar, þar sem Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði átta skáta. Þeirra á meðal var Inga Lilja Þorsteinsdóttir og Úlfur Kvaran úr Vífli. Við hjá Vífli óskum þeim innilega til hamingju með merkið en Forsetamerkið er æðsta viðurkenning sem rekkaskáti getur hlotið. Mikil vinna liggur að baki merkisins og því …

Forsetamerki 2017 Read More »

Vertu með!

Virkni og þátttaka er galdurinn í skátastarfi. Það eru nefninlega skátarnir sjálfir sem ákveða hvað gert er. Skátar fara í útilegur og ferðalög, klífa fjöll, leika leikrit, sigla á kajökum, tálga, syngja, dansa og byggja snjóhús. Þeir öðlast reynslu í að skipuleggja sitt eigið skátastarf sem byggir á gildum skátanna. Vetrarstarf skátafélagana er að fara …

Vertu með! Read More »

Hvatapeningar

Hvatapeningar í Garðabæ eru 32.000 kr árið 2017 og eru í boði fyrir öll börn á aldrinum 5-18 ára.  Hægt er að nýta hvatapeningana til niðurgreiðslu á æfingagjöldum í skipulagt tómstunda- og íþróttastarf sem stendur yfir í 10 vikur eða lengur. Nú hafa flest félög í Garðabæ tengst rafrænu skráningakerfi, Nóra, þar sem hægt er að nýta hvatapeningana …

Hvatapeningar Read More »