Skátafélagið Vífill

Komdu í skátana!

Skráning í vetrarstarfið hefst fimmtudaginn 1. september. Fyrstu skátafundir verða í vikunni 12. – 16. september. Fundartímar eru þeir sömu og undanfarin ár. Árgjaldið í skátana er 30.000 og má greiða í tvennu lagi. Þeim sem hafa áhuga á að koma og prófa er velkomið að koma á tvo fundi áður en þeir ákveða sig. Skráningu lýkur 15. október.

Foringjar eru margir þeir sömu og s.l. ár og nokkrir nýir koma líka inn.

Hlökkum til að sjá þig.