Á aðalfundi í mars sl. var kjörin ný stjórn. Konur eru í meirihluta í stjórninni og þrír stjórnarliðar eru 25 ára eða yngri sem þykir til fyrirmyndar í félagi sem kennir sig við æskulýðsstarf.