Skátafélagið Vífill

Nýtt skátaár að hefjast.

Gleðilegt nýtt ár!
Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast í næstu viku og eru fundartímar eftirfarandi;
Mánudaginn 6. janúar byrja dróttskátar kl. 20.-22.
Þriðjudaginn 7. janúar byrja drekaskátar kl. 17:00.- 18:30.
Miðvikudaginn 8. janúar byrja fálkaskátar kl. 17. – 19.

Hlökkum til að sjá ykkur!