Skátafélagið Vífill

Aðalfundur skátafélagsins Vífils Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 20:00 í Jötunheimum

Dagskrá:
1. Fundur settur
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað
4. Skýrsla stjórnar
a. Skýrslur sveita
b. Skýslur nefnda
5. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
6. Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist.
7. Kosning stjórnarmanna.
– Guðbjörg Þórðardóttir gefur kost á sér til endurkjörs.
8. Kosning skoðunarmanns reikninga
9. Starfsáætlun ársins 2021 lögð fram
10. Fjárhagsáætlun ársins 2021 lögð fram
11. Önnur mál

F.h. skátafélagsins Vífils
Thelma Rún van Erven
Félagsforingi