Skátafélagið Vífill

Skátafélag á réttri leið

Vífill fékk viðurkenninguna: „Skátafélag á réttri leið“ í þriðja sinn á sumardaginn fyrsta.

Félagið fékk þessa viðurkenningu fyrst árið 2006 og síðan aftur 2011. Til þess að hljóta þessa viðurkenningu þarf félagið að standast ákveðnar kröfur og úttekt sem gerð var á starfinu.