Skátafélagið Vífill

Sumarið komið hjá Vífli

Sumarið hjá Vífli byrjar af krafti líkt og venjulega. Fyrstu námskeið sumarsins
hófust á mánudaginn var og hafa gengið mjög vel. Líkt og fyrri sumur komust færri
að þessi vikuna en vildu og er því um að gera að skrá sig á komandi námskeið ef áhugi er fyrir hendi. Allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hjá okkur þetta sumarið. Við munum smíða, klifra, fara á kanó, fara í sund og fara í útilegur svo eitthvað sé nefnt.

Námskeiðin standa yfir í átta vikur og er skráning í fullum gangi. Hlekk að skráningu á námskeið má finna hér fyrir neðan. Ef einhverjar spurningar vakna hafið þá samband við okkur á sumar@vifill.is eða í síma 565-8820/899-0089.

Sjáumst í sumar!

https://secure.skatar.is/felagatal/vifill/sumarnamskeid.aspx#