Skátafélagið Vífill

ÞRETTÁNDAGLEÐI

Árleg þrettándagleði Vífils verður þriðjudaginn 6. janúar kl. 18.00.

Söngur, samvera, kakó og kex

Boðið verður upp á notalega samveru og söngsstund í sal ásamt smávegis af sprenginum úti við. Allir fá kakó og eitthvað gott að maula með því.

Hvetjum alla frækna skáta, forráðamenn og frændfólk að mæta og syngja sig inn í nýtt og skemmtilegt skátaár.