Skátafélagið Vífill

Vetrarstarfið hefst að nýju

Búið er að opna fyrir skráningu fyrir vetrarstarfið inná skatar.felog.is! 🙂
Skátastarfið mun svo hefjast í næstu viku, fundartímar eru eftirfarandi;
Drekaskátar: þiðjudagar 17:00 – 18:30
Fálkaskátar: miðvikudagar 17:00 – 19:00
Dróttskátar; mánudagar 20:00 – 22:00


Hlökkum til að sjá ykkur! 🙂