Skátafélagið Vífill

Fréttir

Útilífsskóli Vífils 2021

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní, júlí og ágúst verða Ævintýra- og Smíðanámskeið. Ævintýranámskeið (7-12 ára)Farið er […]

Útilífsskóli Vífils 2021 Read More »

Dagsferðir dreka- og fálkaskáta

Dreka- og fálkaskátasveitir Vífils fóru báðar í dagsferð síðastliðna helgi. Drekaskátarnir fóru í göngu í Heiðmörk og Fálkaskátarnir fóru í fjöru- og kanó ferð á Álftanes.Drekaskátarnir hittust í Heiðmörk og gengu að gömlu Vífilsbúð. Þar fóru þau í skátaleiki, grilluðu pyslur í hádeginu, gengu um svæðið og fengu sér kakó í varðeldalautinni hjá Vífilsbúð áður

Dagsferðir dreka- og fálkaskáta Read More »

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00

Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 20:00 í Jötunheimum og á zoom Dagskrá:  Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur sveita Skýslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist Kosning stjórnarmanna Til endurkjörs eru félagsforingi, meðstjórnandi, gjaldkeri og ritari. Thelma Rún van Erven

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00 Read More »

Skátastarf hefst á ný á morgun! :)

Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast á ný á morgun og eru fundartímar eftirfarandi;Drekaskátar byrja þriðjudaginn 5. janúar kl. 17:00 – 18:00Fálkaskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar kl. 17:00 – 18:30Dróttskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar kl. 20:00 – 22:00 Skátafundirnir verða áfram haldnir utandyra og viljum við því minna alla á að mæta klæddir eftir veðri! Við

Skátastarf hefst á ný á morgun! :) Read More »

Seinustu viku hjá Útilífsskóla Vífils lokið!

Þá er vika númer 7 og jafnframt seinasta vikan hjá okkur í Útilífsskóla Vífils lokið og hún var aldeilis fjörug og skemmtileg!Ævintýranámskeiðið hóf vikuna á stöðvaleik í kringum Jötunheima þar sem þau fóru í pógó, lærðu skátadulmál og útieldun, fóru svo í stytturatleik, dorguðu á höfninni í Hafnarfirði, hjóluðu í sund og fóru á kanó

Seinustu viku hjá Útilífsskóla Vífils lokið! Read More »