Skátafélagið Vífill

Fréttir

Drekaþing

Drekaskátar voru með drekaþing í dag þar sem þau ákváðu hvað þau ætla að gera í næsta dagskrárhring. Þau komu með hugmyndir og kusu svo með handauppréttingum hvað þeim langaði mest að gera. Þegar kosningum var lokið fóru þau út í leiki í góða veðrinu.

Aðalfundur Vífils

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 21. febrúar sl. Fundurinn var vel sóttur og mætti m.a. varaskátahöfðingi fyrir hönd BÍS og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti, fluttar skýrslur, ársreikingar og starfsáætlun næsta starfsárs yfirfarin. Árskýrsluna má lesa hér. Breytingar urðu á forystu félagsins. Thelma Rún van Erven tók við sem …

Aðalfundur Vífils Read More »

Skipulagsfundur Foringja

Foringjar hittust í dag og skipulögðu skátastarfið fyrir vorönnina. Skátafundirnir byrja svo í næstu viku;Mánudaginn 7. janúar byrja dróttskátar kl. 20.-22. Þriðjudaginn 8. janúar byrja drekaskátar kl. 1730.- 1830.Miðvikudaginn 9. janúar byrja fálkaskátar kl. 17. – 19. Hlökkum til að sjá ykkur!