Skipulagsfundur Foringja
Foringjar hittust í dag og skipulögðu skátastarfið fyrir vorönnina. Skátafundirnir byrja svo í næstu viku;Mánudaginn 7. janúar byrja dróttskátar kl. 20.-22. Þriðjudaginn 8. janúar byrja drekaskátar kl. 1730.- 1830.Miðvikudaginn 9. janúar byrja fálkaskátar kl. 17. – 19. Hlökkum til að sjá ykkur!
Skipulagsfundur Foringja Read More »