Skautafundur Fálkaskáta
Fálkaskátar héldu síðasta fundinn sinn fyrir jól í seinustu viku. Þau skelltu sér á skautasvellið á Ingólfstorgi, skátarnir skautuðu þónokkra hringi á svellinu og fengu sér kakó.
Skautafundur Fálkaskáta Read More »
Fálkaskátar héldu síðasta fundinn sinn fyrir jól í seinustu viku. Þau skelltu sér á skautasvellið á Ingólfstorgi, skátarnir skautuðu þónokkra hringi á svellinu og fengu sér kakó.
Skautafundur Fálkaskáta Read More »
Drekaskátar héldu seinasta fundinn sinn fyrir jól. Drekarnir fóru út að leika sér í snjónum, komu svo inn höfðu það notalegt, fengu sér kakó og skreyttu piparkökur
Jólafundur Drekaskáta Read More »
Hin árlega piparkökuhúsaskreytingarkeppni dróttskátasveitarinnar Fenris fór fram í gærkvöldi. Þrír dómarar fóru yfir piparkökuhúsin og enduðu leikar þannig að staðan var hnífjöfn! Báðir flokkar, Auðhumla og Helgarði fengu 35 stig fyrir húsin sín.
Árleg piparkökuhúsa-skreytingarkeppni Read More »
Við fórum í félagsútilegu helgina 19.-21. október inní Skorradal. Við fórum í Capture the flag í myrkrinu, hnýttum hnúta, fórum í göngu í brjáluðu veðri, poppuðum yfir opnum eldi, héldum kvöldvöku, fórum í næturleik og margt margt fleira! Allir fóru kátir (og aðeins votir heim) 😊 Myndirnar tók Hervald Rúnar Gíslason baklandsliði.
Félagsútilega Vífils Read More »
Skátafélagið Vífill býður til fjölskyldudags sunnudaginn 9. september í Jötunheimum. Allir eru velkomnir á opið hús frá klukkan 13.00-16.00 þar sem skátastarfið verður kynnt. Hægt verður að prófa kassaklifur, ýmsar skátaþrautir og útieldun. Einnig verður boðið upp á kaffi, kakó og kleinur. Skátaforingjar Vífils verða á svæðinu og geta svarað öllum spurningum um skátastarfið. Skátafundir
Fjölskyldudagur Vífils 9.9.2018 Read More »
SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður, ævintýraþyrstur unglingur eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní og júlí verða Ævintýra- og Smíðanámskeið og í ágúst
SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Read More »
Nú er í tísku að fara út og „plokka“ þ.e. týna upp rusl í umhverfinu. Við í Vífli erum engir eftirbátar í því. Í tilefni sumarkomunnar og hreinsunarátaks í Garðabæ ætlum við að taka til hendinni við Jötunheima og nánasta umhverfi. Hver sveit hreinsar ákveðið svæði á skátafundi vikuna 24. – 30. apríl. Foreldrar dreka-
Hreinsunarvika Vífils Read More »
Hátíðarhöld Garðabæjar fara fram við Hofstaðaskóla. Kassaklifur, hoppukastalar og kaffihlaðborð ásamt skemmtiatriðum, m.a. frá Jóa P og Króla.
Dagskrá – Sumardagurinn fyrsti Read More »
Skátaþing fer fram dagana 6. – 7. apríl 2018 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á skátaþingi sitja fulltrúar allra skátafélaga á landinu auk annarra gesta. Stjórn bandalags íslenskra skáta flytur skýrslu sína og starfsáætlun. Kosið er í embætti og rætt um ýmis mál er varða skátastarf í landinu. Vífill á þrjá fulltrúa í stjórn BÍS og
Sumardeginum fyrsta verður fagnað fimmtudaginn 19. apríl n.k. Hátíðarhöldin verða í umsjá skátafélagsins Vífils eins og venja er. Dagskráin verður með hefðbundu sniði og hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13.00. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 og verður gengið að Hofsstaðaskóla. Þar mun Blásarasveit tónlistarskólans leika nokkur lög. Rappararnir Jói P og Króli skemmta gestum sem
Sumardagurinn fyrsti Read More »