Sveitarkassi drekaskáta
Drekaskátasveitin Furðufuglar bjó til sveitarkassa á fundinum sínum í dag. Í kassann ætla þau að setja allskonar hluti sem þau nota á fundum eins og kertið sem þau nota til að slíta fundum, penna, vinabönd, bönd fyrir hnúta og jafnvel fundarefni dagsins. Drekaskátarnir teiknuðu svo myndir af furðufuglum til að skreyta kassann.
Sveitarkassi drekaskáta Read More »