Skátafélagið Vífill

Month: maí 2015

Hjólatúr og flugdrekagerð hjá Fálkaskátum

Í dag var nóg um að vera á fálkaskátafundi. Flokkurinn Gullfoss skellti sér í góðan hjólatúr inn í Hafnarfjörð og stoppuðu við í ísbúðinni og fengu sér smá ís til að safna orku fyrir heimferðinni. Hinir flokkarnir tveir þ.e. Vorynjur og Aztekar bjuggu til flugdreka úr bambus og ruslapokum. Það gekk mis vel að koma …

Hjólatúr og flugdrekagerð hjá Fálkaskátum Read More »

Hreinsunarviku að ljúka

Nú er hreinsunarvikunni að ljúka hjá okkur í Skátafélaginu Vífli. Skátarnir stóðu sig með eindæmum vel við að hreinsa nærumhverfið okkar og var samkeppnin hörð á milli sveita um mesta ruslið, skrýtnasta ruslið og gulasta ruslið. Úrslit keppninnar verða birt í næstu viku. Við þökkum öllum þeim skátum og foreldrum sem mættu og lögðu hönd …

Hreinsunarviku að ljúka Read More »