Skátafélagið Vífill

Month: apríl 2018

Hreinsunarvika Vífils

Nú er í tísku að fara út og „plokka“ þ.e. týna upp rusl í umhverfinu. Við í Vífli erum engir eftirbátar í því. Í tilefni sumarkomunnar og hreinsunarátaks í Garðabæ ætlum við að taka til hendinni við Jötunheima og nánasta umhverfi. Hver sveit hreinsar ákveðið svæði á skátafundi vikuna 24. – 30. apríl. Foreldrar dreka- …

Hreinsunarvika Vífils Read More »

Skátaþing 2018

Skátaþing fer fram dagana 6. – 7. apríl 2018 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Á skátaþingi sitja fulltrúar allra skátafélaga á landinu auk annarra gesta. Stjórn bandalags íslenskra skáta flytur skýrslu sína og starfsáætlun. Kosið er í embætti og rætt um ýmis mál er varða skátastarf í landinu. Vífill á þrjá fulltrúa í stjórn BÍS og …

Skátaþing 2018 Read More »

Sumardagurinn fyrsti

Sumardeginum fyrsta verður fagnað fimmtudaginn 19. apríl n.k. Hátíðarhöldin verða í umsjá skátafélagsins Vífils eins og venja er. Dagskráin verður með hefðbundu sniði og hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13.00. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 og verður gengið að Hofsstaðaskóla. Þar mun Blásarasveit tónlistarskólans leika nokkur lög. Rappararnir Jói P og Króli skemmta gestum sem …

Sumardagurinn fyrsti Read More »