Skátafélagið Vífill

Fréttir

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00

Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 kl. 20:00 í Jötunheimum og á zoom Dagskrá:  Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur sveita Skýslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist Kosning stjórnarmanna Til endurkjörs eru félagsforingi, meðstjórnandi, gjaldkeri og ritari. Thelma Rún van Erven …

Aðalfundur Vífils miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20:00 Read More »

Skátastarf hefst á ný á morgun! :)

Hefðbundnir skátafundir hjá Vífli hefjast á ný á morgun og eru fundartímar eftirfarandi;Drekaskátar byrja þriðjudaginn 5. janúar kl. 17:00 – 18:00Fálkaskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar kl. 17:00 – 18:30Dróttskátar byrja miðvikudaginn 6. janúar kl. 20:00 – 22:00 Skátafundirnir verða áfram haldnir utandyra og viljum við því minna alla á að mæta klæddir eftir veðri! Við …

Skátastarf hefst á ný á morgun! 🙂 Read More »

Jólabingó Vífils

Jólabingó Vífils verður haldið á morgun fimmtudaginn 17. desember kl. 17:00 fyrir alla unga sem aldna Vífla og aðstandendur þeirra! 🎅🎅 Skráningu í útdráttarpottinn fer fram hér: https://forms.gle/b7MTjMW9t1zsyBQE6Hér eru allar upplýsingar um bingóið: https://fb.me/e/1kqW9rtz6 Hlökkum til að sjá alla! 🙂

Seinustu viku hjá Útilífsskóla Vífils lokið!

Þá er vika númer 7 og jafnframt seinasta vikan hjá okkur í Útilífsskóla Vífils lokið og hún var aldeilis fjörug og skemmtileg!Ævintýranámskeiðið hóf vikuna á stöðvaleik í kringum Jötunheima þar sem þau fóru í pógó, lærðu skátadulmál og útieldun, fóru svo í stytturatleik, dorguðu á höfninni í Hafnarfirði, hjóluðu í sund og fóru á kanó …

Seinustu viku hjá Útilífsskóla Vífils lokið! Read More »

Fjörug vika að baki hjá Útilífsskóla Vífils

Vika númer sex var að ljúka hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hún bauð uppá mörg og skemmtileg ævintýri.Ævintýranámskeiðið hóf vikuna á ratleik um Garðabæ, fór svo á Ylströndina í Sjálandinu, fóru í sund í Kópavogslaug og enduðu svo vikuna á því að dorga í Hafnarfjarðarhöfn.Smíðanámskeiðið unnu hörðum höndum að því að reisa flotta kofa …

Fjörug vika að baki hjá Útilífsskóla Vífils Read More »

Frábær vika að klárast hjá Útilífsskóla Vífils

Vika fimm var að klárast hjá okkur í Útilífsskóla Vífils og hún var heldur betur skemmtileg og spennandi þrátt fyrir að hafa aðeins fengið að finna fyrir veðrinu.Ævintýranámskeiðið fór í stöðvaleik í kringum Jötunheima og fengu að prófa útieldun og æfðu sig í skátadulmáli, fóru í Hafnarfjörð og dorguðu á bryggjunni, fóru í stytturatleik í …

Frábær vika að klárast hjá Útilífsskóla Vífils Read More »