Skátafélagið Vífill

febrúar 2017

Nýkjörin stjórn Vífils

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var fimmtudaginn 16. febrúar sl. var kjörin ný stjórn. Hafdís Bára Kristmundsdóttir var endurkjörin félagsforingi, Gísli Örn Bragason aðstoðarfélagsforingi og Guðbjörg Þórðardóttir gjaldkeri. Aðrir í stjórn eru: Dögg Gísladóttir sem vantar á myndina, Hildur Hafsteinsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Thelma Rún van Erven og Unnur Flygenring.

Nýkjörin stjórn Vífils Read More »

Gaukar á Gilwell

Þær Gréta Björg Unnarsdóttir og Kristín ósk Sævarsdóttir luku Gilwellþjálfun í lok janúar sl. Gilwell er æðsta foringjaþjálfun skátaheryfingarinnar. Þær Gréta Björg og Kristín Ósk bættust þar með í risastóran hóp annarra skáta. Ævagömul hefð er að raða þátttakendum á Gilwell í hópa sem kenndir eru við fuglategundir og keppa flokkarnir sín á milli. Þær

Gaukar á Gilwell Read More »

Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017

Aðalfundur skátafélagsins Vífils verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í Jötunheimum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Kosning félagsforingja Kosning tveggja stjórnarmanna. Kosning skoðunarmanns reikninga Starfsáætlun afmælisársins 2017 lögð fram Fjárhagsáætlun ársins 2017 lögð fram Önnur mál

Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017 Read More »