Skátafélagið Vífill

Mánuður: mars 2018

Kynning á World Jamboree 2019

Mánudaginn 5. mars kl. 19.30. Verður haldinn kynningarfundur um alheimsmót skáta, World Jamboree sem halfið verður í Virgínufylki í Bandaríkjunum sumarið 2019. Jóhanna Björg og Ásgeir fararstjórar fyrir Íslands hönd kynna mótið og veita allar upplýsingar. Fundurinn er ætlaður skátum og foreldrum þeirra. Þeir skátar sem fæddir eru á bilinu 22. júní 2001 og 21. júlí …

Kynning á World Jamboree 2019 Read More »

Ársskýrsla Vífils 2017

Á aðalfundi Vífils sem fram fór miðvikudaginn 28. febrúar var ársskýrsla ársins 2017 samþykkt.  Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári. Hver skátasveit segir frá starfi sínu og raktir eru helstu viðburðir í n.k. dagbókarformi. Birtar eru fjöldatölur og fjallað um sumarnámskeiðin. Skýrsluna prýða myndir úr starfinu. Ársskýrsla Vífils 2017