Skátafélagið Vífill

Author name: Arnar Páll Jóhannsson

Félagsútilega Vífils

Við fórum í félagsútilegu helgina 19.-21. október inní Skorradal. Við fórum í Capture the flag í myrkrinu, hnýttum hnúta, fórum í göngu í brjáluðu veðri, poppuðum yfir opnum eldi, héldum kvöldvöku, fórum í næturleik og margt margt fleira! Allir fóru kátir (og aðeins votir heim) 😊   Myndirnar tók Hervald Rúnar Gíslason baklandsliði.    

Félagsútilega Vífils Read More »

Gaukar á Gilwell

Þær Gréta Björg Unnarsdóttir og Kristín ósk Sævarsdóttir luku Gilwellþjálfun í lok janúar sl. Gilwell er æðsta foringjaþjálfun skátaheryfingarinnar. Þær Gréta Björg og Kristín Ósk bættust þar með í risastóran hóp annarra skáta. Ævagömul hefð er að raða þátttakendum á Gilwell í hópa sem kenndir eru við fuglategundir og keppa flokkarnir sín á milli. Þær

Gaukar á Gilwell Read More »

Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017

Aðalfundur skátafélagsins Vífils verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í Jötunheimum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Kosning félagsforingja Kosning tveggja stjórnarmanna. Kosning skoðunarmanns reikninga Starfsáætlun afmælisársins 2017 lögð fram Fjárhagsáætlun ársins 2017 lögð fram Önnur mál

Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017 Read More »

Upphaf fimmtugasta starfsárs Vífils og félagsútilega á Úlfljótsvatn

Skátafélagið Vífill óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir það og þau liðnu. Árið 2017 er fimmtugasta starfsár skátafélagsins og verður því sérstaklega viðburðaríkt til að fagna því. Á meðan afmælisdagurinn sjálfur lendir á sumardeginum fyrsta, 20. apríl, verður áfanganum samt fagnað allt árið um kring. Á árinu verða til að mynda tvær

Upphaf fimmtugasta starfsárs Vífils og félagsútilega á Úlfljótsvatn Read More »