Skátafélagið Vífill

Author name: Hafdís Bára Kristmundsdóttir

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Hefðbundin hátíðarhöld Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá Vífils. Sumardagurinn fyrsti er um leið afmælisdagur félagsins, en félagið var stofnað á þessum degi árið 1967 og verður því 48 ára á þessu ári. Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13 Dagurinn hefst með

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »

Aðalfundur Vífils 2015

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 5. mars. Fundurinn var mjög vel sóttur og náðist góður árangur í að manna nefndir félagsins sem hafa verið í lægð að undanförnu. Páll Himarsson var fundarstjóri og Vala Dröfn Hauksdóttir fundarritari. Félagsforinginn var endurkjörinn ásamt Hildi aðstoðarfélagsforingja og Evu Mjöll, ritara. Nýjar í stjórn eru Dögg Gísladóttir og Thelma

Aðalfundur Vífils 2015 Read More »

Gleðileg jól

  Skátafélagið Vífill óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum gott samstarf á árinu 2014 og hlökkum til þess nýja. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðarnar. Tölvupóstur, vifill@vifill.is er besta leiðin til þess að ná sambandi við okkur ef þörf krefur. Skátafundir hefjast í vikunni 12. – 16. janúar 2015. Þrettándagleði verður haldin

Gleðileg jól Read More »

Forsetamerkishafar úr Vífli

Átta rekkaskátar fá Forsetamerkið Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti 16 rekkaskátum Forsetamerkið við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju laugardaginn 4. október. Átta úr þessum hópi eru skátar í skátafélaginu Vífli í Garðabæ. „Að fá Forsetamerkið er lokatakmark skátastarfs Rekkaskátans og leiðin þangað er gefandi, þroskandi og skemmtileg fyrir rekkaskátann. Skátastarf rekkaskáta er fjölbreytt og þar

Forsetamerkishafar úr Vífli Read More »