Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní

Morgundagskrá – Kanósiglingar á Urriðavatni Bílastæði við enda Kauptúns 3 Kl. 9:00 – 11:00   – Hestamannafélagið Sóti Kl. 10:45 – 11:15. Félagar úr Hestamannafélaginu Sóta teyma undir börnum á svæðinu fyrir framan Álftaneslaug   – Golfvöllur við Haukshús 10:00. 17. júnímót Golfklúbbs Álftaness. Keppt verður í flokki 15 ára og eldri og 14 ára …

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní Read More »

Hjólatúr og flugdrekagerð hjá Fálkaskátum

Í dag var nóg um að vera á fálkaskátafundi. Flokkurinn Gullfoss skellti sér í góðan hjólatúr inn í Hafnarfjörð og stoppuðu við í ísbúðinni og fengu sér smá ís til að safna orku fyrir heimferðinni. Hinir flokkarnir tveir þ.e. Vorynjur og Aztekar bjuggu til flugdreka úr bambus og ruslapokum. Það gekk mis vel að koma …

Hjólatúr og flugdrekagerð hjá Fálkaskátum Read More »

Hreinsunarviku að ljúka

Nú er hreinsunarvikunni að ljúka hjá okkur í Skátafélaginu Vífli. Skátarnir stóðu sig með eindæmum vel við að hreinsa nærumhverfið okkar og var samkeppnin hörð á milli sveita um mesta ruslið, skrýtnasta ruslið og gulasta ruslið. Úrslit keppninnar verða birt í næstu viku. Við þökkum öllum þeim skátum og foreldrum sem mættu og lögðu hönd …

Hreinsunarviku að ljúka Read More »

Drekaskátadagurinn

Næstkomandi sunnudag verður Drekaskátadagurinn haldinn hér í Garðabæ næstkomandi sunnudag, þann 1. mars. Þá mæta skátar af öllu höfuðborgarsvæðinu og skemmta sér við að leysa hinar ýmsu þrautir um bæinn. Drekaskátarnir í Vífli ætla að sjálfsögðu að taka þátt og er mæting í Jötunheima kl. 13:00. Skráning er í viðburðaskráningu Bandalagsins og lýkur henni að …

Drekaskátadagurinn Read More »

Halloween – Félagsútilega

Kæru skátar og forráðamenn Árleg félagsútilega Vífils verður haldin helgina 31. okt. – 2 nóv. og verður hún haldin í Víkings og ÍR í Bláfjöllum líkt og í fyrra. Markmið útilegunnar er að efla félagsandann, þjálfa skátana í útilífi og skátaleikjum ásamt því að efla sjálfstæði þeirra. Þema útilegunnar þetta árið er Halloween og er óskað eftir því að skátarnir …

Halloween – Félagsútilega Read More »