Skátafélagið Vífill

Forsíðukynning – hægri

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní

Morgundagskrá – Kanósiglingar á Urriðavatni Bílastæði við enda Kauptúns 3 Kl. 9:00 – 11:00   – Hestamannafélagið Sóti Kl. 10:45 – 11:15. Félagar úr Hestamannafélaginu Sóta teyma undir börnum á svæðinu fyrir framan Álftaneslaug   – Golfvöllur við Haukshús 10:00. 17. júnímót Golfklúbbs Álftaness. Keppt verður í flokki 15 ára og eldri og 14 ára […]

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní Read More »

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Hefðbundin hátíðarhöld Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá Vífils. Sumardagurinn fyrsti er um leið afmælisdagur félagsins, en félagið var stofnað á þessum degi árið 1967 og verður því 48 ára á þessu ári. Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13 Dagurinn hefst með

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »

Aðalfundur Vífils 2015

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 5. mars. Fundurinn var mjög vel sóttur og náðist góður árangur í að manna nefndir félagsins sem hafa verið í lægð að undanförnu. Páll Himarsson var fundarstjóri og Vala Dröfn Hauksdóttir fundarritari. Félagsforinginn var endurkjörinn ásamt Hildi aðstoðarfélagsforingja og Evu Mjöll, ritara. Nýjar í stjórn eru Dögg Gísladóttir og Thelma

Aðalfundur Vífils 2015 Read More »