Ný stjórn í VÍfli
Á aðalfundi í mars sl. var kjörin ný stjórn. Konur eru í meirihluta í stjórninni og þrír stjórnarliðar eru 25 ára eða yngri sem þykir til fyrirmyndar í félagi sem kennir sig við æskulýðsstarf.
Á aðalfundi í mars sl. var kjörin ný stjórn. Konur eru í meirihluta í stjórninni og þrír stjórnarliðar eru 25 ára eða yngri sem þykir til fyrirmyndar í félagi sem kennir sig við æskulýðsstarf.
Á skátaþingi 2015 sem haldið er á Selfossi var samþykkt breyting á skátaheitinu. Umræða um það hefur staðið yfir lengi enda um viðkvæmt mál að ræða. Breytingin felur það í sér að skátar geta valið á milli fjöggurra orða eða hugtaka og þannig valið sér sitt eigið skátaheit. Nýja skátaheitið hljóðar svo: Ég lofa að
Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 5. mars. Fundurinn var mjög vel sóttur og náðist góður árangur í að manna nefndir félagsins sem hafa verið í lægð að undanförnu. Páll Himarsson var fundarstjóri og Vala Dröfn Hauksdóttir fundarritari. Félagsforinginn var endurkjörinn ásamt Hildi aðstoðarfélagsforingja og Evu Mjöll, ritara. Nýjar í stjórn eru Dögg Gísladóttir og Thelma
Aðalfundur Vífils 2015 Read More »
Næstkomandi sunnudag verður Drekaskátadagurinn haldinn hér í Garðabæ næstkomandi sunnudag, þann 1. mars. Þá mæta skátar af öllu höfuðborgarsvæðinu og skemmta sér við að leysa hinar ýmsu þrautir um bæinn. Drekaskátarnir í Vífli ætla að sjálfsögðu að taka þátt og er mæting í Jötunheima kl. 13:00. Skráning er í viðburðaskráningu Bandalagsins og lýkur henni að
Drekaskátadagurinn Read More »
Mikið fjör var á fundum hjá skátunum okkar í síðustu viku. Drekaskátar skemmtu sér við að undirbúa öskudaginn með því að sauma öskupoka sem hafa eflaust endað á grunlausum bæjarbúum á öskudaginn sjálfann. Á ösku dag mættu svo hinar ýmsu verur á fálkaskátafund. Þar var sungið og trallað og fengu verurnar smá nammi til viðbótar
Líf og fjör á fundum Read More »
Nú er skátastarfið hafið að nýju eftir gott jólafrí og hlökkum við til að sjá alla frábæru skátana okkar aftur. Einnig viljum við þakka öllum þeim 60 einstaklingum sem komu og skemmtu sér með okkur á þrettándagleði skátafélagsins.
Skátastarfið hefst að nýju Read More »
Árleg þrettándagleði Vífils verður þriðjudaginn 6. janúar kl. 18.00. Söngur, samvera, kakó og kex Boðið verður upp á notalega samveru og söngsstund í sal ásamt smávegis af sprenginum úti við. Allir fá kakó og eitthvað gott að maula með því. Hvetjum alla frækna skáta, forráðamenn og frændfólk að mæta og syngja sig inn í nýtt
Skátafélagið Vífill óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum gott samstarf á árinu 2014 og hlökkum til þess nýja. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðarnar. Tölvupóstur, vifill@vifill.is er besta leiðin til þess að ná sambandi við okkur ef þörf krefur. Skátafundir hefjast í vikunni 12. – 16. janúar 2015. Þrettándagleði verður haldin
Foringjar fræðast um mikilvæg málefni Í skátafélaginu Vífli er lögð áhersla á að foringjar séu vel undirbúnir undir starf sitt og eigi kost á námskeiðum sem efla þá. Á foringjaráðsfundi í október sl. fengu þeir kynningu á eineltisáætluninni Gegn einelti í Garðabæ. Áætlunin hefur verið í notkun í grunnskólum bæjarins um langt árabil og geta
Vífill gegn einelti Read More »
Í Bláfjöllum voru ýmsar kynjaverur á ferli um helgina. Þar voru á verð vaskir skátar úr Vífli íkæddir allskyns hræðilegum búningum. Þema útilegunnar var Hrekkjavaka og voru ýmsir hrekkir kallaðir fram. Skátarnir spreyttu sig á margvíslegum verkefnum og nutu útiveru. Kennda var slysaförðun og má sjá sýnishorn á meðgylgjandi myndum. Kokkarnir voru hrekktir því borinn
Frábær félagsútilega Read More »