Skátafélagið Vífill

Fréttir

Aðalfundur skátafélagsins Vífils Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 20:00 í Jötunheimum

Dagskrá:1. Fundur settur2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað4. Skýrsla stjórnar a. Skýrslur sveita b. Skýslur nefnda5. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar6. Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist.7. Kosning stjórnarmanna. – Guðbjörg Þórðardóttir gefur kost á sér til endurkjörs.8. Kosning skoðunarmanns reikninga9. Starfsáætlun ársins 2021 lögð fram10. Fjárhagsáætlun ársins 2021 […]

Aðalfundur skátafélagsins Vífils Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 20:00 í Jötunheimum Read More »

Foreldrafundur Vífils fyrir Landsmót skáta á Akureyri 2020

Skátafélagið Vífill ætlar að fjölmenna á Landsmót skáta á Akureyri vikuna 8-14. Júlí 2020. Það verður haldin foreldrafundur í skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, miðvikudaginn 27. nóvember kl 20:00.Við munum koma til með að kynna landsmótið, sýna myndir frá mótum, kostnaður og aðrar tilkynningar munu koma fram. Starfsmaður mótsins mun koma með kynningu á mótinu.Drekaskátar fara

Foreldrafundur Vífils fyrir Landsmót skáta á Akureyri 2020 Read More »

Skráning farin af stað!

Búið er að opna skráningu fyrir veturinn 2019 – 2020 á https://skatar.felog.is Fundartímar eru eftirfarandi:Drekaskátar (7 – 9 ára) eru á þriðjudögum frá 17:00 – 18:30 – fyrsti fundur drekaskáta er 3. septemberFálkaskátar (10-12 ára) eru á miðvikudögum frá 17:00 – 19:00– fyrsti fundur fálkaskáta er 4. septemberDróttskátar (13-15 ára) eru á mánudögum frá 20:00-22:00–

Skráning farin af stað! Read More »