Skátafélagið Vífill

Skátafélagið Vífill

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs skátafélagsins Vífils verður þriðjudaginn 27. ágúst í skátaheimilinu Jötunheimum við Bæjarbraut frá kl 17.00 – 19.00 Núverandi skátar endurnýja skráningu sína og nýir félagar eru boðnir velkomnir. Þátttakendur á sumarnámskeiðum Vífils eru sérstaklega velkomnir á hátíðina ásamt foreldrum/forráðamönnum sínum og systkinum. Á lokahófinu gefst tækifæri til þess að kynnast félagsstarfinu, …

Lokahóf sumarstarfs og upphaf vetrarstarfs Read More »

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS

Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður, ævintýraþyrstur unglingur eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní og júlí verða Ævintýra- og Smíðanámskeið og í ágúst verður Ævintýranámskeið. …

SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Read More »

Sumardagurinn fyrsti

Hátíðahöld verða í Garðabæ á Sumardaginn fyrsta , þann 25 apríl nk. Hátíðarhöldin eru í umsjá Skátafélagsins Vífils líkt og fyrri ár. Skátamessa kl. 13 og skrúðganga kl. 14Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13:00. Allir eru velkomnir en hér gefst tækifæri til að upplifa annars konar messu með hátíðlegu skátasniði.  …

Sumardagurinn fyrsti Read More »