Skautafundur Fálkaskáta
Fálkaskátar héldu síðasta fundinn sinn fyrir jól í seinustu viku. Þau skelltu sér á skautasvellið á Ingólfstorgi, skátarnir skautuðu þónokkra hringi á svellinu og fengu sér kakó.
Skautafundur Fálkaskáta Read More »
Fálkaskátar héldu síðasta fundinn sinn fyrir jól í seinustu viku. Þau skelltu sér á skautasvellið á Ingólfstorgi, skátarnir skautuðu þónokkra hringi á svellinu og fengu sér kakó.
Skautafundur Fálkaskáta Read More »
SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Hvort sem þú ert upprennandi hallarsmiður, ævintýraþyrstur unglingur eða ungur útilífsunnandi, þá er í það minnsta óhætt að fullyrða að sumarið í Garðabæ sé ein stór barnahátíð! Skátafélagið Vífill er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Í júní og júlí verða Ævintýra- og Smíðanámskeið og í ágúst
SUMARNÁMSKEIÐ VÍFILS Read More »
Hátíðarhöld Garðabæjar fara fram við Hofstaðaskóla. Kassaklifur, hoppukastalar og kaffihlaðborð ásamt skemmtiatriðum, m.a. frá Jóa P og Króla.
Dagskrá – Sumardagurinn fyrsti Read More »
Dróttskátar létu veðrið ekki stoppa sig í kvöld voru með fundinn sinn úti og kveiktu varðeld og fóru í leiki. Skátafundir eru nú komnir í páskafrí, starfið hefst svo á ný 3.apríl hjá drekaskátum, 4. apríl hjá fálkaskátum og svo 9.apríl hjá dróttskátum. Gleðilega páska!
Veðurofsi stoppar ekki dróttskáta! Read More »
Seinustu fundir fyrir jólafrí eru eftirfarandi; Drekaskátar – þriðjudaginn 12. desember. Fálkaskátar – miðvikudaginn 13. desember. Dróttskátar – mánudaginn 18. desember. Við hefjum svo starf aftur eftir áramót vikuna 8 – 12 janúar
Hið árlega jólabingó Skátafélagsins Vífils verður haldið þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 18:00 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7. Bingóið er í umsjá Dróttskátasveitar félagsins Fenris. Mikið úrval veglegra vinninga er í boði og kostar bingóspjaldið 500 kr. 3 spjöld kosta 1000 kr. og 5 spjöld 1500 kr. Gert verður stutt hlé og seld pizza og drykkur á
Skráning er farin af stað í félagsútilegu skátafélagsins í Bláfjöllum helgina 20.-22.október inná skatar.felog.is Skráning verður í gangi út miðvikudaginn 18.október en uppá skipulega útilegunnar væri gotte er skráningar færu fram fyrir þann tíma. Þemað í útilegunni verður „Afmæli” þar sem skátafélagið heldur uppá fimmtugasta starfsár sitt í ár.
Félagsútilega 20.-22.október Read More »
Mánudaginn 9.október kl.20.00 verður haldinn kynningarfundur í skátaheimili Vífils, Jötunheimum Bæjarbraut 7. Fundurinn er ætlaður skátum, forráðamönnum þeirra og öðrum áhugasömum og forvitnum. Á fundinum verður stutt kynning á skátastarfi en megináhersla lögð á að kynna tvö spennandi skátamót á erlendri grundu. Alheimsmót skáta, Jamboreesem haldið verður í Virginíu í Bandaríkjunum í júlí 2019. Það
Foreldrafundur 9.okt kl. 20:00 Read More »
Síðastliðin laugardag var hin árlega afhending Forsetamerkis skátahreyfingarinnar, þar sem Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði átta skáta. Þeirra á meðal var Inga Lilja Þorsteinsdóttir og Úlfur Kvaran úr Vífli. Við hjá Vífli óskum þeim innilega til hamingju með merkið en Forsetamerkið er æðsta viðurkenning sem rekkaskáti getur hlotið. Mikil vinna liggur að baki merkisins og því
Óskum ykkur öllu gleðilegs nýs árs og hlökkum til samstarfsins. Skátastarfið hefst í byrjun janúar með skipulagsfundi félagsráðs laugardaginn 9. janúar og svo fara sveitarfundir af stað með hefðbundnum hætti í vikunni 11. – 15. janúar. Í sumar verður haldið landsmót skáta á Úlfljótsvatni dagana 17. – 24. júlí og er skráning hafin. Kynningarfundur verður
Gleðilegt nýtt skátaár Read More »