Skátafélagið Vífill

Forsíðukynning – vinstri

Aðalfundur skátafélagsins Vífils Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 20:00 í Jötunheimum

Dagskrá:1. Fundur settur2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað4. Skýrsla stjórnar a. Skýrslur sveita b. Skýslur nefnda5. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar6. Lagabreytingar – engar tillögur hafa borist.7. Kosning stjórnarmanna. – Guðbjörg Þórðardóttir gefur kost á sér til endurkjörs.8. Kosning skoðunarmanns reikninga9. Starfsáætlun ársins 2021 lögð fram10. Fjárhagsáætlun ársins 2021 …

Aðalfundur skátafélagsins Vífils Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 20:00 í Jötunheimum Read More »

Foreldrafundur Vífils fyrir Landsmót skáta á Akureyri 2020

Skátafélagið Vífill ætlar að fjölmenna á Landsmót skáta á Akureyri vikuna 8-14. Júlí 2020. Það verður haldin foreldrafundur í skátaheimilinu Jötunheimum, Bæjarbraut 7, miðvikudaginn 27. nóvember kl 20:00.Við munum koma til með að kynna landsmótið, sýna myndir frá mótum, kostnaður og aðrar tilkynningar munu koma fram. Starfsmaður mótsins mun koma með kynningu á mótinu.Drekaskátar fara …

Foreldrafundur Vífils fyrir Landsmót skáta á Akureyri 2020 Read More »

Félagsútilega Vífils

Víflar fóru í félagsútilegu um liðna helgi þar sem ýmislegt var brallað. Skátarnir fóru í kvöldleik á föstudagskvöldinu, póstaleik, hike og næturleik á laugardag og svo voru haldnir Hálandaleikar Vífils á sunnudeginum. Einnig voru nýjir skátar vígðir inní sveitarnar. Stanslaust stuð alla helgina!

Flokkafundur fálkaskáta

Fálkaskátar voru með flokkafund í dag þar sem allir flokkarnir voru að vinna í mismunandi verkefnum og var mikið stuð hjá þeim. Flokkurinn Einhyrningar elduðu í hollendingi, flokkur Cyclops bjuggu til handrit að stuttmynd, flokkurinn Griffon kveiktu eld með mismunandi aðferðum og flokkurinn Pegasus bjuggu til tvo nýja leiki.

Skráning farin af stað!

Búið er að opna skráningu fyrir veturinn 2019 – 2020 á https://skatar.felog.is Fundartímar eru eftirfarandi:Drekaskátar (7 – 9 ára) eru á þriðjudögum frá 17:00 – 18:30 – fyrsti fundur drekaskáta er 3. septemberFálkaskátar (10-12 ára) eru á miðvikudögum frá 17:00 – 19:00– fyrsti fundur fálkaskáta er 4. septemberDróttskátar (13-15 ára) eru á mánudögum frá 20:00-22:00– …

Skráning farin af stað! Read More »