Skátafélagið Vífill

Fréttir

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Hefðbundin hátíðarhöld Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá Vífils. Sumardagurinn fyrsti er um leið afmælisdagur félagsins, en félagið var stofnað á þessum degi árið 1967 og verður því 48 ára á þessu ári. Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13 Dagurinn hefst með […]

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »

Aðalfundur Vífils 2015

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 5. mars. Fundurinn var mjög vel sóttur og náðist góður árangur í að manna nefndir félagsins sem hafa verið í lægð að undanförnu. Páll Himarsson var fundarstjóri og Vala Dröfn Hauksdóttir fundarritari. Félagsforinginn var endurkjörinn ásamt Hildi aðstoðarfélagsforingja og Evu Mjöll, ritara. Nýjar í stjórn eru Dögg Gísladóttir og Thelma

Aðalfundur Vífils 2015 Read More »

Drekaskátadagurinn

Næstkomandi sunnudag verður Drekaskátadagurinn haldinn hér í Garðabæ næstkomandi sunnudag, þann 1. mars. Þá mæta skátar af öllu höfuðborgarsvæðinu og skemmta sér við að leysa hinar ýmsu þrautir um bæinn. Drekaskátarnir í Vífli ætla að sjálfsögðu að taka þátt og er mæting í Jötunheima kl. 13:00. Skráning er í viðburðaskráningu Bandalagsins og lýkur henni að

Drekaskátadagurinn Read More »

Gleðileg jól

  Skátafélagið Vífill óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum gott samstarf á árinu 2014 og hlökkum til þess nýja. Skrifstofa félagsins er lokuð yfir hátíðarnar. Tölvupóstur, vifill@vifill.is er besta leiðin til þess að ná sambandi við okkur ef þörf krefur. Skátafundir hefjast í vikunni 12. – 16. janúar 2015. Þrettándagleði verður haldin

Gleðileg jól Read More »

Vífill gegn einelti

Foringjar fræðast um mikilvæg málefni Í skátafélaginu Vífli er lögð áhersla á að foringjar séu vel undirbúnir undir starf sitt og eigi kost á námskeiðum sem efla þá. Á foringjaráðsfundi í október sl. fengu þeir kynningu á eineltisáætluninni Gegn einelti í Garðabæ. Áætlunin hefur verið í notkun í grunnskólum bæjarins um langt árabil og geta

Vífill gegn einelti Read More »