Skátafélagið Vífill

Fréttir

Sumardagurinn fyrsti

Sumardeginum fyrsta verður fagnað fimmtudaginn 19. apríl n.k. Hátíðarhöldin verða í umsjá skátafélagsins Vífils eins og venja er. Dagskráin verður með hefðbundu sniði og hefst með skátamessu í Vídalínskirkju kl. 13.00. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 og verður gengið að Hofsstaðaskóla. Þar mun Blásarasveit tónlistarskólans leika nokkur lög. Rappararnir Jói P og Króli skemmta gestum sem […]

Sumardagurinn fyrsti Read More »

Kynning á World Jamboree 2019

Mánudaginn 5. mars kl. 19.30. Verður haldinn kynningarfundur um alheimsmót skáta, World Jamboree sem halfið verður í Virgínufylki í Bandaríkjunum sumarið 2019. Jóhanna Björg og Ásgeir fararstjórar fyrir Íslands hönd kynna mótið og veita allar upplýsingar. Fundurinn er ætlaður skátum og foreldrum þeirra. Þeir skátar sem fæddir eru á bilinu 22. júní 2001 og 21. júlí

Kynning á World Jamboree 2019 Read More »

Ársskýrsla Vífils 2017

Á aðalfundi Vífils sem fram fór miðvikudaginn 28. febrúar var ársskýrsla ársins 2017 samþykkt.  Í skýrslunni er gerð grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári. Hver skátasveit segir frá starfi sínu og raktir eru helstu viðburðir í n.k. dagbókarformi. Birtar eru fjöldatölur og fjallað um sumarnámskeiðin. Skýrsluna prýða myndir úr starfinu. Ársskýrsla Vífils 2017

Ársskýrsla Vífils 2017 Read More »

Jólabingó Vífils

Hið árlega jólabingó Skátafélagsins Vífils verður haldið þriðjudaginn 28. nóvember og hefst kl. 18:00 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7.   Bingóið er í umsjá Dróttskátasveitar félagsins Fenris. Mikið úrval veglegra vinninga er í boði og kostar bingóspjaldið 500 kr. 3 spjöld kosta 1000 kr. og 5 spjöld 1500 kr. Gert verður stutt hlé og seld pizza og drykkur á

Jólabingó Vífils Read More »

Afmælisútilega Vífils

Um liðna helgi fóru vaskir skátar úr skátafélaginu Vífli í árlega félagsútilegu. Að þessu sinni var dvalið í skála í Bláfjöllum. Yngstu skátarnir, drekaskátar, komu í dagsferð en aðrir aldurshópar gistu tvær nætur. Þema útilegunnar var afmæli enda fagnar félagið 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Dagskrá útilegunnar var mjög fjölbreytt og fór fram

Afmælisútilega Vífils Read More »

Félagsútilega 20.-22.október

Skráning er farin af stað í félagsútilegu skátafélagsins í Bláfjöllum helgina 20.-22.október inná skatar.felog.is Skráning verður í gangi út miðvikudaginn 18.október en uppá skipulega útilegunnar væri gotte er skráningar færu fram fyrir þann tíma. Þemað í útilegunni verður „Afmæli” þar sem skátafélagið heldur uppá fimmtugasta starfsár sitt í ár.    

Félagsútilega 20.-22.október Read More »

Foreldrafundur 9.okt kl. 20:00

Mánudaginn 9.október kl.20.00 verður haldinn kynningarfundur í skátaheimili Vífils, Jötunheimum Bæjarbraut 7. Fundurinn er ætlaður skátum, forráðamönnum þeirra og öðrum áhugasömum og forvitnum. Á fundinum verður stutt kynning á skátastarfi en megináhersla lögð á að kynna tvö spennandi skátamót á erlendri grundu. Alheimsmót skáta, Jamboreesem haldið verður í Virginíu í Bandaríkjunum í júlí 2019. Það

Foreldrafundur 9.okt kl. 20:00 Read More »