Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017
Aðalfundur skátafélagsins Vífils verður haldinn fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20.00 í Jötunheimum. Dagskrá: Fundur settur Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins og kjörgengi fundarmanna kannað Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar Kosning félagsforingja Kosning tveggja stjórnarmanna. Kosning skoðunarmanns reikninga Starfsáætlun afmælisársins 2017 lögð fram Fjárhagsáætlun ársins 2017 lögð fram Önnur mál […]
Aðalfundur Vífils 16. febrúar 2017 Read More »