Skátafélagið Vífill

Uncategorized

Skráning farin af stað!

Búið er að opna skráningu fyrir veturinn 2019 – 2020 á https://skatar.felog.is Fundartímar eru eftirfarandi:Drekaskátar (7 – 9 ára) eru á þriðjudögum frá 17:00 – 18:30 – fyrsti fundur drekaskáta er 3. septemberFálkaskátar (10-12 ára) eru á miðvikudögum frá 17:00 – 19:00– fyrsti fundur fálkaskáta er 4. septemberDróttskátar (13-15 ára) eru á mánudögum frá 20:00-22:00– …

Skráning farin af stað! Read More »

Aðalfundur Vífils

Aðalfundur Vífils var haldinn fimmtudaginn 21. febrúar sl. Fundurinn var vel sóttur og mætti m.a. varaskátahöfðingi fyrir hönd BÍS og formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Dagskrá fundarins var með hefðbundnum hætti, fluttar skýrslur, ársreikingar og starfsáætlun næsta starfsárs yfirfarin. Árskýrsluna má lesa hér. Breytingar urðu á forystu félagsins. Thelma Rún van Erven tók við sem …

Aðalfundur Vífils Read More »

Félagsútilega Vífils

Við fórum í félagsútilegu helgina 19.-21. október inní Skorradal. Við fórum í Capture the flag í myrkrinu, hnýttum hnúta, fórum í göngu í brjáluðu veðri, poppuðum yfir opnum eldi, héldum kvöldvöku, fórum í næturleik og margt margt fleira! Allir fóru kátir (og aðeins votir heim) 😊   Myndirnar tók Hervald Rúnar Gíslason baklandsliði.