Skátafélagið Vífill

Uncategorized

Komdu í skátana

Skráning í vetrarstarfið hefst föstudaginn 1. september. Fyrstu skátafundir verða í vikunni 11. – 15. september. Fundartímar eru þeir sömu og undanfarin ár. Þeim sem hafa áhuga á að koma og prófa er velkomið að koma á tvo fundi áður en þeir ákveða sig. Skráningu lýkur 15. október. Hlökkum til að sjá þig.

Víflar á heimsmót skáta í Japan

Glæsilegur hópur af Víflum lagði af stað í langt ferðalag á alheimsmóti skáta í Japan þann 24. júlí síðastliðinn. Ferðalagið á mótssvæðið tók c.a. 35 klukkustundir og var hópurinn því mjög þreyttur þegar við loks komumst á leiðarenda. Fyrstu tveir dagarnir fóru að mestu í það að kynna sér svæðið og venjast hitanum hér á …

Víflar á heimsmót skáta í Japan Read More »

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní

Morgundagskrá – Kanósiglingar á Urriðavatni Bílastæði við enda Kauptúns 3 Kl. 9:00 – 11:00   – Hestamannafélagið Sóti Kl. 10:45 – 11:15. Félagar úr Hestamannafélaginu Sóta teyma undir börnum á svæðinu fyrir framan Álftaneslaug   – Golfvöllur við Haukshús 10:00. 17. júnímót Golfklúbbs Álftaness. Keppt verður í flokki 15 ára og eldri og 14 ára …

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní Read More »

ÞRETTÁNDAGLEÐI

Árleg þrettándagleði Vífils verður þriðjudaginn 6. janúar kl. 18.00. Söngur, samvera, kakó og kex Boðið verður upp á notalega samveru og söngsstund í sal ásamt smávegis af sprenginum úti við. Allir fá kakó og eitthvað gott að maula með því. Hvetjum alla frækna skáta, forráðamenn og frændfólk að mæta og syngja sig inn í nýtt …

ÞRETTÁNDAGLEÐI Read More »

Vífill gegn einelti

Foringjar fræðast um mikilvæg málefni Í skátafélaginu Vífli er lögð áhersla á að foringjar séu vel undirbúnir undir starf sitt og eigi kost á námskeiðum sem efla þá. Á foringjaráðsfundi í október sl. fengu þeir kynningu á eineltisáætluninni Gegn einelti í Garðabæ. Áætlunin hefur verið í notkun í grunnskólum bæjarins um langt árabil og geta …

Vífill gegn einelti Read More »

Frábær félagsútilega

Í Bláfjöllum voru ýmsar kynjaverur á ferli um helgina. Þar voru á verð vaskir skátar úr Vífli íkæddir allskyns hræðilegum búningum. Þema útilegunnar var Hrekkjavaka og voru ýmsir hrekkir kallaðir fram. Skátarnir spreyttu sig á margvíslegum verkefnum og nutu útiveru. Kennda var slysaförðun og má sjá sýnishorn á meðgylgjandi myndum. Kokkarnir voru hrekktir því borinn …

Frábær félagsútilega Read More »