Skátafélagið Vífill

Fréttir

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní

Morgundagskrá – Kanósiglingar á Urriðavatni Bílastæði við enda Kauptúns 3 Kl. 9:00 – 11:00   – Hestamannafélagið Sóti Kl. 10:45 – 11:15. Félagar úr Hestamannafélaginu Sóta teyma undir börnum á svæðinu fyrir framan Álftaneslaug   – Golfvöllur við Haukshús 10:00. 17. júnímót Golfklúbbs Álftaness. Keppt verður í flokki 15 ára og eldri og 14 ára

Hátíðardagskrá í Garðabæ á 17. júní Read More »

Hjólatúr og flugdrekagerð hjá Fálkaskátum

Í dag var nóg um að vera á fálkaskátafundi. Flokkurinn Gullfoss skellti sér í góðan hjólatúr inn í Hafnarfjörð og stoppuðu við í ísbúðinni og fengu sér smá ís til að safna orku fyrir heimferðinni. Hinir flokkarnir tveir þ.e. Vorynjur og Aztekar bjuggu til flugdreka úr bambus og ruslapokum. Það gekk mis vel að koma

Hjólatúr og flugdrekagerð hjá Fálkaskátum Read More »

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Hefðbundin hátíðarhöld Mikið verður um dýrðir á sumardaginn fyrsta, enda sterk hefð um hátíðahöldin í Garðabæ. Þau hafa ávallt verið í umsjá Vífils. Sumardagurinn fyrsti er um leið afmælisdagur félagsins, en félagið var stofnað á þessum degi árið 1967 og verður því 48 ára á þessu ári. Skátamessa í Vídalínskirkju kl. 13 Dagurinn hefst með

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ Read More »